Þróunarsvið

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Þróunarsvið

Þróunarsvið hefur það hlutverk að styrkja innra starf hjá Tollstjóra og þá þjónustu sem embættið veitir. Sviðið hefur umsjón með gæðamálum, upplýsinga- og skjalamálum og verkefnastofu. Verkefnastjórar á þróunarsviði stýra umfangsmiklum nýsköpunarverkefnum. Þá er unnið að ýmsum verkefnum sem snerta ásýnd og ímynd embættisins, þ.m.t. frétta- og kynningarmálum.

 

Skipurit þróunarsviðs Tollstjóra

Þróunarsvið skiptist í þrjár einingar gæða- og öryggismál, upplýsinga-og skjalamál og verkefnastofu, gæða- og öryggismálum.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir