Vottun gæðastjórnkerfis
Tollstjóri er með vottað gæðastjórnkerfi skv. ISO 9001 gæðastjórnunarstaðlinum síðan árið 2015. Starfsemi innri endurskoðunar fellur þó ekki undir vottunina, enda leggur innri endurskoðun sjálfstætt mat á starfsemina.
Vottunarskjöl:
Tegund | Efni | Stærð |
---|---|---|
30300012 QM15 2018-08-21 - english | 0.82 Mb | |
30300012 QM15 2018-08-21 - íslenska | 0.81 Mb | |
30300012 QM15 2018-08-21 IQNet | 104.2 kb |