Fagaðilar

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Reyndu að smygla inn miklu magni af lyfjum
10.nóvember 2017

Reyndu að smygla inn miklu magni af lyfjum

Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar tóku fjóra komufarþega um síðustu helgi, sem allir voru með umtalsvert magn af lyfseðilsskyldum lyfjum í fórum sínum. Um var að ræða íslenska einstaklinga, þrjá karlmenn og eina konu. Samtals voru á þriðja þúsund töflur haldlagðar, sem fólkið hafði ýmist falið í nærklæðum sínum, ytri fatnaði og/eða í farangri.

Meira...
Tollakerfi er í lagi!
7.nóvember 2017

Tollakerfi er í lagi!

Búið er að laga bilun sem kom upp í tollakerfinu í dag um kl. 13:45. Nokkurn tíma getur þó tekið að vinna úr innsendum gögnum. Viðskiptavinir sem sendu inn skýrslur...

Meira...