Orðabók

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Orðabók

Á þessari síðu sem ætluð er til að auðvelda samskipti við viðskiptavini sem tala ekki Íslensku eru þýðingar yfir á Dönsku og Ensku. Orðalistinn inniheldur ýmis orð og hugtök sem koma oft fyrir í samskiptum við viðskiptavini embættisins. Þýðingunum er raðað í stafrófsröð eftir Íslensku orðunum. Takið eftir að í sumum tilfellum er hægt að smella á orð til að kalla fram leit að skilgreiningu á orðinu eða hugtakinu.

Hér er einnig síða með táknmálstáknum heyrnarlausra og orðalistar á fleiri tungumálum.

Á vefnum nordisk e-tax er góður orðalisti á norðurlandamálum, á vef Utanríkisráðuneytis er mjög gott hugtakasafn sem hægt er að leita í.


Smellið á staf hér að neðan til að finna þýðingar á orðum sem hefjast á þeim staf.

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V X Y Z Þ Æ Ö

 

A

Afdregin staðgreiðsla launagreiðanda

Á dönsku: Á ensku:
Arbejdsgiverens præliminær skat  Tax withheld by the employer - witholding tax

 

 

Afhendingarheimild

Á dönsku: Á ensku:
  Release permit

 

 

Afskipunarhöfn

Á dönsku: Á ensku:
  Port of discharge / Port of unloading

 

 

Afskrift

Á dönsku: Á ensku:
Nedskrivning Depreciation

 

 

Aðfararveð

Á dönsku: Á ensku:
Håndsreknings Lien following legal execution

 

 

Aðflutningsskýrsla

Á dönsku: Á ensku:
  Customs entry

 

 

Atvinnuleysistryggingargjald

Á dönsku: Á ensku:
Arbejdsgiverens afgift for arbejdslöshedsforsikring Employer unemployment insurance charge

 

 

Ábyrgð

Á dönsku: Á ensku:
Garanti Liability

 

 

Álagning

Á dönsku: Á ensku:
Ligning Assessment

 

 

Álagningarár

Á dönsku: Á ensku:
Ligningsår Assessment year

 

 

Árangurslaust fjárnám

Á dönsku: Á ensku:
Forgæves udlæg Attachment without (positive) result

 

 

Árangurslaust uppboð

Á dönsku: Á ensku:
Auktion Auction

 

 

Áætlun

Á dönsku: Á ensku:
Skönsmæssig ligning Estimated taxes

 

 

Aftur upp

B

Barnabætur

Á dönsku: Á ensku:
Börnefamilieydelse Child allowance

 

 

Bifreiðagjald

Á dönsku: Á ensku:
  Vehicle Excise Duty, car tax road tax

 

 

Aftur upp

D

Dánarbú

Á dönsku: Á ensku:
Dödsboer Estate of a deceased person

 

 

Dráttarvextir

Á dönsku: Á ensku:
Morerenter Penalty interest, Late payment interest

 

 

Aftur upp

E

Eignarskattur

Á dönsku: Á ensku:
Formueskat Net worth tax

 

 

Erfðafjárskattur

Á dönsku: Á ensku:
Arveafgift Inheritance tax

 

 

Aftur upp

F

Farmskírteini

Á dönsku: Á ensku:
  Bill of lading

 

 

Farmskrá

Á dönsku: Á ensku:
  Manifest

 

 

Fasteignagjöld

Á dönsku: Á ensku:
  Real estate tax

 

 

Fjárnám

Á dönsku: Á ensku:
Udlæg, udpantning Attachment, execution

 

 

Flutningsskírteini (EUR 1)

Á dönsku: Á ensku:
  Movement certificate (EUR 1)

 

 

Framkvæmdasjóður aldraðra

Á dönsku: Á ensku:
  Construction Fund for the Elderly

 

 

Framtal

Á dönsku: Á ensku:
Selvangivelse Tax return (form)

 

 

Frumvarp

Á dönsku: Á ensku:
Lovforslag Bill of law

 

 

Fríðindauppruni

Á dönsku: Á ensku:
præferanceoprindelse Preferential origin
   
Sjá einnig nánari upplýsingar á fleiri tungumálum  

 

 

Fullnusturéttarfar

Á dönsku: Á ensku:
Tvangsfullbyrdelse Enforcement procedure

 

 

Fyrning

Á dönsku: Á ensku:
Forældelse Limitation

 

 

Aftur upp

G

Gerðarbeiðandi

Á dönsku: Á ensku:
  Plaintiff, Claimant, complainant

 

 

Gerðarþoli

Á dönsku: Á ensku:
  Defendant

 

 

Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra

Á dönsku: Á ensku:
Præmie i Fond for bygning af plejehjemme Contribution to the construction fund for the elderly

 

 

Gjaldþrot

Á dönsku: Á ensku:
Konkurs Bankruptcy, insolvency, chapter eleven (USA)

 

 

Greiðsluáskorun

Á dönsku: Á ensku:
Betalingsopfordring A notification to pay a debt and a notification of serving

 

 

Greiðsluáætlun

Á dönsku: Á ensku:
  Payment schedule

 

 

Greiðslustöðvun

Á dönsku: Á ensku:
  Suspension of payments

 

 

Aftur upp

H

Handtaka

Á dönsku: Á ensku:
Arrestere Arrest

 

 

Heilbrigðisnefnd

Á dönsku: Á ensku:
  Quarantine commission

 

 

Heilbrigðisvottorð

Á dönsku: Á ensku:
  Health certificate

 

 

Hleðsluhöfn

Á dönsku: Á ensku:
  Port of loading

 

 

Höfuðstóll

Á dönsku: Á ensku:
Hovedstol Principal

 

 

Aftur upp

I

Innheimtukostnaður

Á dönsku: Á ensku:
Inddrivelses omkostninger Collection cost

 

 

Innköllun

Á dönsku: Á ensku:
Proklama Proclamation

 

 

Innsigla

Á dönsku: Á ensku:
  Seal

 

 

Aftur upp

K

 

Kílómetragjald (ökutæki yfir 10 tonn)

Á dönsku: Á ensku:
Kilometerskat Weight distance tax

 

Kostnaður

Á dönsku: Á ensku:
Omkostninger Cost, expense

 

 

Krafa

Á dönsku: Á ensku:
  Claim

 

 

Kröfulýsing

Á dönsku: Á ensku:
  Claims submission

 

 

Kröfulýsingarfrestur

Á dönsku: Á ensku:
Skæringsdato Respite to submit a claim

 

 

Kæra

Á dönsku: Á ensku:
Klage Complaint

 

 

Aftur upp

L

Launaafdráttur

Á dönsku: Á ensku:
Lönindeholdelse Deduction from wages and salaries

 

 

Lífeyristryggingasjóðsgjald

Á dönsku: Á ensku:
Arbejdsgiverens socialforsorgsafgift Employer pension fund contribution

 

 

Lögregluboðun

Á dönsku: Á ensku:
  Police summons

 

 

Lögveð

Á dönsku: Á ensku:
  Lien stipulated by law

 

 

Aftur upp

N

Nauðasamningur

Á dönsku: Á ensku:
  Composition

 

 

Nauðungarsala

Á dönsku: Á ensku:
Tvangsauktion Distress sale

 

 

Aftur upp

O

Ofgreiddar barnabætur

Á dönsku: Á ensku:
For meget betalt börnefamilieydelse Excessive child allowance

 

 

Óskipt ábyrgð

Á dönsku: Á ensku:
  Undivided liability

 

 

Ótakmörkuð ábyrgð

Á dönsku: Á ensku:
  Unlimited liability

 

 

Aftur upp

P

Persónuafsláttur

Á dönsku: Á ensku:
Personfradrag Personal tax allowance (credit)

 

 

Aftur upp

R

Reikningsyfirlit

Á dönsku: Á ensku:
Kontoudtog (Bank) statement

 

 

Refsing, viðurlög

Á dönsku: Á ensku:
 Straf Penalty

 

 

Aftur upp

S

Samningsveð

Á dönsku: Á ensku:
  Contractual lien

 

 

Sérstakur tekjuskattur

Á dönsku: Á ensku:
Særlig indkomstskat Extraordinary income tax

 

 

Sjúkratryggingagjald

Á dönsku: Á ensku:
Sygeforsikringsafgift  

 

 

Skattkort

Á dönsku: Á ensku:
Skattekort Taxcard

 

 

Skattskýrsla

Á dönsku: Á ensku:
  Tax return

 

 

Skipt ábyrgð

Á dönsku: Á ensku:
  Divided liability

 

 

Skuldajöfnuður

Á dönsku: Á ensku:
Modregning Offset

 

 

Slysatrygging vegna heimilisstarfa

Á dönsku: Á ensku:
Præmie for særlig ulykkeforsikring Premium for domestic accident insurance

 

 

Slysatryggingargjald

Á dönsku: Á ensku:
Arbejdsgiverens ulykkesforsikringsafgift Employer accident insurance charge

 

 

Sóttvarnarvottorð

Á dönsku: Á ensku:
  Sanitation certificate

 

 

Staðgreiðsla

Á dönsku: Á ensku: Præliminær skat (A-skat) Withholding tax

 

 

Stjórnsýslukæra

Á dönsku: Á ensku:
  Administrative complaint

 

 

Aftur upp

T

Takmörkuð ábyrgð

Á dönsku: Á ensku:
  Limited liability

 

 

Tekjuár

Á dönsku: Á ensku:
Indkomstår Income year

 

 

Tekjuskattur

Á dönsku: Á ensku:
Indkomstskat til staten National income tax

 

 

Tryggingagjald

Á dönsku: Á ensku:
  Social security contribution

 

 

Aftur upp

U

Umboð

Á dönsku: Á ensku:
Fuldmagt Authority, proxy

 

 

Umflutningur

Á dönsku: Á ensku:
  Transit

 

 

Uppboð (opinbert)

Á dönsku: Á ensku:
  Auction (public)

 

 

Útsvar

Á dönsku: Á ensku:
Indkomstskat til kommunen Municipal income tax

 

 

Aftur upp

V

Vaxtaafsláttur

Á dönsku: Á ensku:
Rentefradrag Interest deduction

 

 

Veð

Á dönsku: Á ensku:
  Collateral, mortgage, lien, pledge

 

 

Veðhafi

Á dönsku: Á ensku:
  Pledgee, lien creditor

 

 

Veðþoli

Á dönsku: Á ensku:
  Pledger, lienee

 

 

Verðbætur

Á dönsku: Á ensku:
Indeks reguleret Indexation

 

 

Vextir

Á dönsku: Á ensku:
Renter Interest

 

 

Viðurkenning

Á dönsku: Á ensku:
Tilståelse Recognition

 

 

Virðisaukaskattur

Á dönsku: Á ensku:
Moms, merværdiafgift VAT, value added tax

 

 

Vörslusvipting

Á dönsku: Á ensku:
  Repossession

 

 

Vörugjald

Á dönsku: Á ensku:
Vareafgift Excise duty/ Commodity tax

 

 

Aftur upp

Þ

Þinggjöld og útsvar

Á dönsku: Á ensku:
Indkomstskatter National and municipal income tax

 

 

Þinglýst

Á dönsku: Á ensku:
Tinglyst Register (registration of title deeds)

 

 

Þrotamaður

Á dönsku: Á ensku:
  A bankrupt (insolvent) individual

 

 

 

Þvingaður skuldajöfnuður

Á dönsku: Á ensku:
Tvungen modregning Forced offset

 

 

Aftur upp

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir