Rafræn þjónusta fyrir inn- og útflytjendur
Fyrirtækjum og einstaklingum sem stunda inn- og útflutning í atvinnuskyni stendur til boða margvísleg rafræn þjónusta á netinu.
Fyrir einstaklinga sem ekki stunda atvinnurekstur er m.a. boðið upp á reiknivél til að áætla gjöld af vörum við innflutning, en innan embættisins er unnið að því að fjölga þjónustuleiðum fyrir þennan hóp.
Hér að neðan eru tenglar í upplýsingasíður um kerfin:
Takið eftir að flýtileiðir sem opna vefkerfin eru undir lás tákninu efst á síðunni