Um Ríkistollanefnd (aflögð)

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Um Ríkistollanefnd (aflögð)

Verkefni ríkistollanefndar renna til yfirskattanefndar:  Frá áramótum 2014-2015 munu öll verkefni ríkistollanefndar renna til yfirskattanefndar, en nefndin er til húsa að Borgartúni 21. Frekari upplýsingar má finna hér: http://www.althingi.is/altext/144/s/pdf/0480.pdf

Ríkistollanefnd var sett á fót á árinu 1987 með endurskoðun tollalaga sbr. lög nr. 55/1987.

Ríkistollanefnd fór með æðsta úrskurðarvald á stjórnsýslustigi um ágreining í tollamálum til ársins 2015.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir