CUSERR - Innflutningur - villukódar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

CUSERR - Innflutningur - villukódar

Villukódar úr Tollakerfi í CUSERR skeytum, eru athugasemdir og tilkynning um villur og aðfinnsluatriði frá tolli vegna SMT-aðflutningsskýrslu.

Sjá CUSRES - sbr. ERC gagnastak í CUSERR skeytum.

Allir reitir í aðflutningsskýrslu, þ.e. skráningaratriði, eiga sér tiltekin villunúmer í Tollakerfinu og eru þau gefin upp í CUSERR skeyti.

Villunúmerin gefa til kynna heiti reitsins (nnn) og athugasemd (nnA) / villu (nnV) á útfyllingu reitsins í Tollakerfinu. Hverju villunúmeri fylgir sjálfgefinn texti, sem er athugasemd eða tilkynning um villu. Í stað A og V í enda villunúmers getur komið E, (nnE), en það merkir að tollstarfsmaður hefur tekið afstöðu til athugasemdar viðkomandi skráningaratriðis i aðflutningsskýrslunni.

Í Tollalínunni, upplýsingalínu tollstjóra, getur innflytjandi flett upp nánar athugasemdum við einstakar aðflutningsskýrslur, sem eru til afgreiðslu hjá tollstjóra.

Kódi - merking kóda

 

00A - Farmskrá breytt/leiðrétt

00E - Farmskrá hefur verið breytt/leiðrétt.

000 - Ákvörðunar-/tollafgreiðslustaður

 

011 - Undirskrift á aðflutningsskýrslu

01E - Undirskrift á aðflutningsskýrslu vantar.

 

02A - Kennitölu innflytjanda breytt

02E - Kennitölu innflytjanda ber ekki saman við kennitölu í farmskrá

021 - Innflytjandi

 

031 - Sendingarnúmer

 

05V - VSK. nr er rangt eða vantar

05E - VSK. nr er rangt, vantar eða ekki í gildi.

051 - Virðisaukaskattsnúmer

 

06A - Tilvísun innflytjanda / Yfirfærslunúmer skal vera tölustafir (númerískt)

06E - Tilvísun innflytjanda / Yfirfærslunúmer er rangt (skal vera númerískt)

061 - Tilvísun innflytjanda / Yfirfærslunúmer (reitur 4 í aðflutningsskýrslu)

 

07V - Innkaupsland vantar eða óþekkt

07E - Innkaupsland vantar eða óþekkt

071 - Innkaupsland/viðskiptaland

 

08A - Farmskrárnúmer er ekki í samræmi við farmskrá

08V - Farmskrárnúmer vantar

08E - Farmskrárnúmer vantar eða er ekki í samræmi við farmskrá

081 - Farmskrárnúmer

 

09A - Brúttóþyngd er ekki í samræmi við farmskrá

09E - Brúttóþyngd vantar eða er ekki í samræmi við farmskrá

091 - Brúttóþyngd

 

101 - Vörugeymsla

 

11A - Kódi leyfis/vottorðs/banns er ekki til

11E - Kódi leyfis/vottorðs/banns er ekki til skv. staðli eða kóda vantar.

113 - Leyfi / vottorð / bann

 

12V - Verðmætisyfirlýsingu vantar eða röng

12E - Verðmætisyfirlýsingu vantar eða kódi ekki skv. staðli.

121 - Verðmætisyfirlýsing (Vy-lykill)

 

13A - Meira en 60% frávik milli innkaupsverðs og heildarupphæðar reiknings

13V - Greiðslumáta vantar

13E - Heildarupphæð reiknings virðist röng. Athugist.

132 - Heildarupphæð reiknings/Greiðslumáti - GM

 

14A - Vörureikningsnúmer vantar

14E - Vörureikningsnúmer vantar. Skylt er að gefa þau upp.

141 - Vörureikningsnúmer v/ SMT eða VEF tollafgreiðslu

 

15A - Uppgefin fylgiskjöl fylgja ekki

15E - Fylgiskjöl vantar

15V - Fjöldi fylgiskjala ekki tilgreindur

151 - Fjöldi fylgiskjala

 

16A - Kódi afhendingarskilmála er ekki til eða stað vantar.

16E - Afhendingarskilmála vantar eða uppgefinn kódi ekki skv. staðli.

16V - Afhendingarskilmála, kóda eða stað, vantar

162 - Afhendingarskilmálar

 

17V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

17E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

172 - Innkaupsverð (fob-verð)

 

18V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

18E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

182 - Flutningskostnaður 1

 

19V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

19E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

192 - Flutningskostnaður 2

 

20V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

20E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

202 - Annar kostnaður 1

 

21V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

21E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

212 - Annar kostnaður 2

 

22V - Mynt óþekkt og/eða upphæð vantar

22E - Myntkódi ekki skv. staðli eða tollgengi ekki skráð fyrir uppgefinn myntkóda og/eða upphæð vantar

222 - Vátrygging

 

292 - Athugasemd endurskoðanda:

29E - Athugasemd endurskoðanda/starfsmanns tollstjóra eða pósthúss.

(Þegar þessi villukódi er í CUSERR skeyti er texti, athugasemd endurskoðanda í FTX lið(um) í skeytinu.)

 

302 - Kostnaðarliði vantar

30E - Kostnaðarliði vantar vegna myndunar tollverðs

 

31A - Tollskrárnúmer er með bannkóda.

31V - Tollskrárnúmer vantar eða óþekkt

31E - Tollskrárnúmer vantar, er ekki skv. gildandi tollskrá eða er með bannkóda.

313 - Tollskrárnúmer

 

32A - Vörulýsingu farmskrár breytt

32E - Vörulýsing ófullnægjandi eða ekki í samræmi við farmskrá eða tollskrárnúmer

32V - Vörulýsingu vantar

323 - Vörulýsing

 

33A - Tollskrárnúmer krefst einingartölu

33E - Tollskrárnúmer krefst þess að einingartala sé gefin upp

33V - Einingartölu vantar.

333 - Einingartala (stykkjatala)

 

34A - Brúttóvigt ahuga.

34V - Summa nettóþyngdar á línum er hærri en brúttóþyngd

34E - Summa nettóþyngdar á línum er hærri en brúttóþyngd eða nettóþyngd vantar/röng.

341 - Nettóþyngd

 

35V - Summa innkaupsverða lína röng / ber ekki saman við heildarinnkaupsverð

35E - Summa innkaupsverða lína röng / ber ekki saman við heildarinnkaupsverð

352 - Innkaupsverð pr. línu/tollskrárnúmer

 

36A - Leyfi/vottorð vantar vegna þess að tegund tolls er önnur en A á tollskrárnúmeri.

36E - Tegund tolls er ekki til fyrir uppgefið tollskrárnúmer og/eða upprunaland ellegar tilvísun vantar í EUR vottorð eða GSP vottorð, eða EUR yfirlýsingu eða GSP yfirlýsingu á vörureikningi vegna beiðnar um aðra tegund tolls en A á tollskrárnúmeri.

36V - Tegund tolls á ekki við tollskrárnúmer og/eða upprunaland

363 - Tegund tolls

 

37V - Upprunaland vantar eða ógilt

37E - Upprunaland vantar eða ekki skv. staðli

373 - Upprunaland/framleiðsluland

 

39A - Tilvísun í leyfi/vottorð/bann vantar.

39E - Tilvísun í leyfi/vottorð/bann vantar.

393 - Kódi leyfis/vottorðs/banns og tilvísun

 

40A - Lítratölu vantar.

40V - Lítratölu vantar.

40E - Lítrarölu vantar eða er röng.

 

41V - Styrkleikaprósentu áfengis vantar.

41E - Styrkleikaprósentu áfengis vantar eða er röng.

 

42A - Nettóvigt vantar.

42V - Nettóvigt vantar.

42E - Nettóvigt vantar eða er röng.

 

43V - Styrkleiki áfengis rangur (2,25% - 100%)

 

44V - Magntölukóda pappa/pappírsumbúða vantar.

45V - Magntölukóda plastumbúða vantar.

46V - Magntölukódi krefst þyngdar > 0 kg.

47V - Magntölukódi er yfirlýsing um 0 kg þyngd

48V - Magntala og eða magnkódi villa.

49E - Samtala kg magntalna umbúða > nettóþyngd - Ábending

 

500 - Viðtökunúmeraskár

51V - Viðtökunúmer er ekki til í viðtökunúmeraskrá hjá tolli.

52V - Viðtökunúmer er skráð í annarri skýrslu.

53V - Kennitala innflytjanda í skýrslu er ekki sú sama og á viðtökunúmerum í viðtökunúmeraskrá hjá tolli, sbr. þau viðtökunúmer sem eru í skýrslunni

54V - Böggull hefur verið endursendur til útlanda.

55V - Viðtökunúmer vantar í skýrslu.

56V - Sendingarnúmer í reit 9 á skýrslu er ekki eitt af sendingarnúmerum á viðtökunúmerum, sbr. tilkynningar frá Íslandspósti um komu bögguls.

57A (og 57E) - Brúttóþyngd í skýrslu er ekki í samræmi við samtals brúttóvigt á viðtökunúmerum í viðtökunúmeraskrá tollsins, sbr. viðtökunúmer sem eru í skýrslu.

58V - Viðtökunúmer er ekki með E1 merkingu í viðtökunúmeraskrá hjá tolli og má því ekki tollafgreiða á E1 aðflutningsskýrslu.

 

60V - Þyngd ekki skv. reiknireglu PL2 eða PP2

 

61V - Kóda vegna viðbætts sykurs (SYK) eða sætuefnis (SÆT) vantar

62V - Magn sykurs og/eða sætuefnis > nettóþyngd línu

70V - Fastnúmer ökutækis vantar eða of mörg

70E - Fjöldi fastnúmera ekki í samræmi við uppgefinn fjölda ökutækja í einingartölu

704 - Fastnúmer

 

72V - Fastnúmer er ekki til í ökutækjaskrá Samgöngustofu

72E - Fastnúmer er ekki til í ökutækjaskrá Samgöngustofu

724 - Fastnúmer

 

73V - Fastnúmer þegar notað á ótilgreint ökutæki

73E - Fastnúmer þegar notað á ótilgreint ökutæki

734 - Fastnúmer

 

744 - Fastnúmer

 

75A - Nettóþyngd ber ekki saman við eiginþyngd í ökutækjaskrá

75V - Nettóþyngd ber ekki saman við eiginþyngd í ökutækjaskrá

75E - Nettóþyngd ber ekki saman við eiginþyngd í ökutækjaskrá

754 - Fastnúmer

 

76A - Athuga eiginþyngd ökutækja í ökutækjaskrá

76E - Athuga eiginþyngd ökutækja í ökutækjaskrá

76V - Athuga eiginþyngd ökutækja í ökutækjaskrá

764 - Fastnúmer

77A - Tollflokkun röng m.v. CO2 losun ökutækis

77E - Tollflokkun röng m.v. CO2 losun ökutækis

77V - Tollflokkun röng m.v. CO2 losun ökutækis

29E: Almenn athugasemd endurskoðanda fer í CUSERR. Textinn fer í FTX liði, allt að 10 línur, og síðan fer villkódinn sjálfur í ERC lið. Þetta er eina villan þar sem textinn er sendur. Í öllum öðrum tilfellum er einungis villukódinn sendur.

 

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir