Í vikunni var kveðinn upp dómur í héraðsdómi Reykjaness í máli er varðaði ranga upplýsingagjöf innflytjanda í tengslum við innflutning á Land Rover ökutæki. Innflytjandi var dæmdur fyrir brot á 1. mgr. 172. gr. tollalaga og til að greiða sekt að upphæð 5.273.000 kr.
Um áramótin 2020-2021 taka gildi nokkrar breytingar á lögum er varða tollamál og innflutning.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.