Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Breytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu
14. febrúar 2017

Breytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu

Undirbúningur og kerfisbreytingar er tengjast því að taka í notkun nýja tollskýrslu hafa tekið lengri tíma en áætlað var. Nú er komið að því að hugbúnaðarhús hefjist sem fyrst handa við að prófanir á móti sínum kerfum og er miðað við að þeim prófunum ljúki fyrir mitt árið 2017.

Meira...
Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins
1. febrúar 2017

Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins

​Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins hefst 27. febrúar n.k.. Námskeiðið er 100 kennslustundir og stendur frá 27. febrúar - 7. apríl n.k. Á námskeiðinu er farið yfir lög og reglur sem gilda um tollmeðferð vöru.

Meira...