Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Fimmtán burðardýr fíkniefna stöðvuð
18. janúar 2017

Fimmtán burðardýr fíkniefna stöðvuð

Tollverðir á Keflavíkurflugvelli stöðvuðu fimmtán burðardýr fíkniefna á nýliðnu ári, 2016. Lögreglan á Suðurnesjum hafði með höndum rannsóknir málanna og er flestum þeirra lokið en aðrar á lokastigi. Langmest var um kókaín eða samtals rúmlega 6,5 kíló. Mesta magn sem einn aðili hafði innvortis var tæpt kíló.

Meira...
Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti
10. janúar 2017

Metfjöldi fíkniefna – og sterasendinga tekinn í tollpósti

Á nýliðnu ári 2016 komu upp 260 mál í kjörfar póstsendinga sem tollverðir stöðvuðu og reyndust innihalda fíkniefni eða stera. Er þetta mestur fjöldi mála sem sendur hefur verið til lögreglu á einu ári. Af þessu voru 214 fíkniefnamál, 27 steramál og 19 lyfjamál. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór með rannsókn málanna.

Meira...