Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Hald lagt á talsvert magn tóbaks ásamt öðrum varningi við komu farþegaferjunnar Norrænu þann 18.07.2019
19. júlí 2019

Hald lagt á talsvert magn tóbaks ásamt öðrum varningi við komu farþegaferjunnar Norrænu þann 18.07.2019

Þann 18.07 2019 lögðu tollverðir við komu farþegaferjunnar Norrænu hald á talsvert magn tóbaks ásamt öðrum varningi. Tóbakinu, sem var í formi sígarettupakkninga, hafði verið komið fyrir inni í nokkrum hurðarflekum pökkuðum í söluumbúðir. Haganlega hafði verið gengið frá þessu þannig að ekki var að sjá ummerki um að átt hafi verið við hurðaflekana né umbúðir þeirra.

Meira...
Ráðsfundur Alþjóða tollastofnunarinnar
2. júlí 2019

Ráðsfundur Alþjóða tollastofnunarinnar

133/134 ráðsfundur Alþjóða tollastofnunarinnar (WCO) var haldinn í Brussel dagana 27. – 29. júní. Sendinefndir frá 183 aðildarríkjum stofnunarinnar tóku þátt í fundinum, en ráðið er æðsti ákvörðunartökuaðili stofnunarinnar.

Meira...
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir