Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Námskeið í tollskýrslugerð
19. október 2017

Námskeið í tollskýrslugerð

​Námskeið í tollskýrslugerð verður haldið í Tollskóla ríkisins 13.-24. Nóvember 2017. Þátttakendur fá þjálfun í gerð tollskýrslu vegna inn- og útflutnings auk þess sem farið verður yfir helstu reglur, fylgiskjöl, útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð o.fl. Kennsla fer fram á Tryggvagötu 19 kl. 8:30-12:20. Athugið að námskeiðið verður aðeins haldið ef næg þátttaka næst.

Meira...
Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu
18. október 2017

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Georgíu

Með ályktun alþingis frá 6. apríl 2017 var ríkisstjórninni veitt heimild til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss) annars vegar og Georgíu hins vegar. Samningur þessi hefur nú verið fullgiltur af samningsaðilum.

Meira...