Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Uppboð á ótollafgreiddum vörum
20. febrúar 2018

Uppboð á ótollafgreiddum vörum

​ Laugardaginn 24. febrúar 2018, kl. 11:00, verða boðnir upp lausafjármunir í vörumiðstöð Samskipa að Kjalarvogi 7-15 (hurð 33 hjá vörugeymslu), 104 Reykjavík. Um er að ræða ótollafgreidda vöru þar sem aðflutningsgjöld eru fallin á gjalddaga.

Meira...
Störf tollvarða laus til umsóknar
12. febrúar 2018

Störf tollvarða laus til umsóknar

Tollstjóri leitar að starfsfólki til starfa við tolleftirlit og greiningu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Í boði eru áhugaverð og krefjandi störf sem henta jafnt konum sem körlum. Spennandi framtíðartækifæri eru fyrir rétta aðila. Viðkomandi fara í Tollskóla ríkisins og útskrifast sem tollverðir. Tollstjóri verndar samfélagið gegn ólögmætum inn- og útflutningi vöru sem getur haft í för með sér hættu fyrir öryggi, umhverfi og heilsu...

Meira...