Tollstjóri

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

FRÉTTIR


Áfram
Á þriðja hundrað e - töflur haldlagðar
2. desember 2016

Á þriðja hundrað e - töflur haldlagðar

Tollverðir stöðvuðu nýverið póstsendingu sem reyndist innihalda rúmlega 200 e – töflur. Sendingin barst hingað til lands frá Hollandi og haldlögðu tollverðir samtals 208 töflur.

Meira...
Rúmlega 4500 ólöglegum netsíðum lokað
1. desember 2016

Rúmlega 4500 ólöglegum netsíðum lokað

Rúmlega 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning var lokað í alþjóðlegri aðgerð undir heitinu In Our Sites (IOS) VII. sem lauk nýverið. Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda og naut hún liðsinnis embættis ríkislögreglustjóra og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol við verkefnið. Ekki kom til þess að slíkum vefsíðum væri lokað hér á landi.

Meira...