Nýr vefur tollstjórans í Reykjavík

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Nýr vefur tollstjórans í Reykjavík

14.05.2004

Í dag var opnaður nýr vefur embættisins. Á þessum vef eru nú bæði upplýsingar um tolla- og innheimtumál sem er breyting frá eldri útgáfu vefjarins en í henni var aðeins fjallað um tollamál. Opnun nýja vefjarins er liður í því að bæta þjónustuna við viðskiptavini tollstjórans í Reykjavík og á hann vonandi eftir að gagnast þeim vel.

 

 

Til baka