Námskeið hjá tollskólanum

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Námskeið hjá tollskólanum

15.09.2005

Tollskólinn stendur fyrir námskeiðum í tollskýrslugerð nú í haust.

Námskeið vegna útflutnings verður haldið 26.-28. september 2005 frá kl. 8:10 – 11:55.

Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning.

Námskeið vegna innflutnings verður haldið dagana 17. - 21. október 2005 frá kl. 8.10 – 11:55.

Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upprunavottorð, reglur o.fl.

Námskeiðsáætlun 2006 er einnig komin á vefinn

Til baka