Haldlagður varningur árið 2004

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Haldlagður varningur árið 2004

08.11.2005

Upplýsinga- og áhættugreiningardeild tollgæslusviðs sendi nýlega frá sér skýrsluna „Haldlagður varningur á landamærum árið 2004“ þar sem gerð er ítarleg grein fyrir fíkniefnum, áfengi, tóbaki og matvælum sem tollgæsla um land allt hefur lagt hald á.

Hér gefur að líta heildarmagn haldlagðs varnings í ofangreindum flokkum. Miðað við árið 2003 er um áberandi aukningu að ræða á haldlagningu allra tegunda fíkniefna nema kannabisefna. Þá hefur verið lagt hald á umtalsvert meiri bjór milli áranna en að sama skapi hefur dregið úr haldlagningu sterks áfengis. Einnig fjölgaði haldlögðum vindlingum töluvert miðað við 2003.

Neðsta taflan sýnir haldlagt kjöt en hafa ber í huga að nokkurt magn annars konar matvæla var einnig gert upptækt og má þar nefna ósoðna osta og mjólkurvörur og ósoðin egg auk annarra matvæla sem hjá sumum embættum hljóp á hundruðum kílógramma.

Fíkniefni

 

Kg/stk.

Kannabisefni

27,46696

Kókaín

5,5275

Amfetamín

11,58301

Kannabisfræ

89 stk.

E-töflur

6.010 stk.

LSD

4.000 stk.

Áfengi

 

REK

KEF
(flug)

KEF

HAF

ESK

AKU

SEY

ISA

Bjór l

810,5

489

32

99,44

31,71

0

522,71

120

Léttvín l 1

123

463

66,5

22,25

4,5

0,7

74,74

0

Sterkt áfengi l [1]

166,9

790

1

65,75

6

1,7

62,82

10

 

Tóbak

 

REK

KEF
(flug)

KEF

HAF

ESK

AKU

SEY

Samtals

Vindlingar stk.

65.100

86.218

1.620

71.400

800

4.800

16.885

246.823

Vindlar stk.

70

0

70

0

0

0

20

160

Annað tóbak kg

23,35

104,6

0

 

0

 

4,52

132,47

 

Kjöt

Embætti

Kg

Reykjavík

394,4

Keflavíkurflugv.

1.937

Keflavík

93,9

Eskifjörður

15,5

Akureyri

12,2

Seyðisfjörður

233

Hafnarfjörður

20,1

Samtals

2.706,1



1 Léttvín telst vera áfengi, annað en bjór, sem er að styrkleika undir 22%.

[1] Sterkt áfengi telst vera áfengi sem er 22% eða sterkara.

Til baka