Tollminjasýning í Tollhúsinu

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollminjasýning í Tollhúsinu

09.12.2005

Í tilefni af 70 ára afmæli Tollvarðafélags Íslands hefur verið opnuð sýning í Tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík (á jarðhæð í vesturenda hússins). Þar má m.a. sjá einkennisbúninga tollvarða frá ýmsum tímum, skjöl og ljósmyndir sem tengjast tollgæslu, ýmsa haldlagða muni svo sem egg- og skotvopn og sýnishorn af felustöðum fyrir smygl.

Sýningin verður opin vika daga frá kl. 13-17 og um helgina frá kl. 11-17, en henni lýkur miðvikudaginn 14. desember.

Til baka