Tollafgreiðslugengi pólskrar myntar skráð

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollafgreiðslugengi pólskrar myntar skráð

06.06.2007

Tekin hefur verið upp skráning á tollafgreiðslugengi zloty, mynt Póllands, hjá tollstjóra vegna tollafgreiðslu innfluttra vara í öllum tollumdæmum.

Myntkódi: PLN, sem stendur fyrir pólsk zloty

Gildir vegna tollagreiðslu vara frá og með 6. júní 2007

Fyrir fróðleiksfúsa:

Í einu zloty eru 100 grozy

Hér síða um Pólland www.poland.pl

 

Til baka