Innlestur EDI-skeyta aftur í eðlilegum farvegi - viðgerð lokið

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Innlestur EDI-skeyta aftur í eðlilegum farvegi - viðgerð lokið

11.06.2008

Bilun kom upp í EDI-kerfi tollstjóra í morgun um kl. 10:00.  Viðgerð er lokið.

Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir um að endursenda EKKI tollskýrslur eða farmbréf (EDI-skeyti) sem þegar hafa verið send til tollstjóra. 

Tollskýrslur/farmbréf (EDI-skeyti) verða afgreidd inn í tollakerfi í þeirri röð sem þau bárust í morgun.

Til baka