Reglugerð nr. 630/2008 um ýmis tollfríðindi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Reglugerð nr. 630/2008 um ýmis tollfríðindi

02.07.2008

Fjármálaráðuneyti hefur gefið út reglugerð nr. 630/2008 um ýmis tollfríðindi. Samkvæmt reglugerðinni hækka tollfrjálsar heimildir ferðamanna og einnig tollfrjálsar heimildir farmanna og heimildir vegna búslóða. 

Reglugerðin tekur einnig til tímabundins innflutnings vélknúinna ökutækja o.fl.

Sjá nánar Stjórnartíðindi

Til baka