Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins

09.12.2008

Tollmiðlaranámskeið Tollskóla ríkisins verður haldið dagana 12. janúar - 6. febrúar 2009. Námskeiðið er 100 stundir og stendur yfir í fjórar vikur, kennt er hálfan daginn alla daga vikunnar.

Staður og dagsetning

Dags: 12. janúar - 6. febrúar 2009

Tími: kl. 8:10 - 12:25

Staður: Skúlagata 17, 2. hæð.

Skráning og upplýsingar gefur Gunnlaug Hartmannsdóttir starfsþróunarstjóri í síma 5600-551,

netfang: gunnlaug.hartmannsdottir@tollur.is

Til baka