Breytingar á tollalögum og fleiri lögum samþykktar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breytingar á tollalögum og fleiri lögum samþykktar

18.03.2009

Vakin er athygli á að Alþingi samþykkti í dag frumvarp til laga um breyting á tollalögum, nr. 88/2005, lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

Á vef Alþingis er hægt að skoða feril frumvarpsins í gegnum þingið:

Mál nr. 365 samþykkt: tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur (greiðsludreifing aðflutningsgjalda)

 

Til baka