Innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra skatta ársins 2009

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Innheimtuaðgerðir vegna ógreiddra skatta ársins 2009

28.01.2010

Tollstjóri vekur athygli á að útsending fjárnámsbeiðna vegna álagningar opinberra gjalda utan staðgreiðslu árið 2009 hefst í febrúar 2010. Þeim sem enn hafa ekki gert skil á sköttum er bent á að gera það nú þegar. Fólki sem er í greiðsluerfiðleikum er bent á að kynna sér möguleika á gerð greiðsluáætlunar, en slík áætlun frestar aðgerðum Innheimtumanns Ríkissjóðs.

Til baka