Geymsla ótollafgreiddra vara

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Geymsla ótollafgreiddra vara

12.03.2010

Tollstjóri veitir leyfi til reksturs geymslusvæða fyrir ótollafgreiddar vörur. Heimilt er að geyma ótollafgreiddar vörur á eftirtöldum geymslusvæðum: tollvörugeymslum, afgreiðslugeymslum farmflytjenda og viðurkenndra tollmiðlara, tollfrjálsum verslunum og birgðageymslum þeirra, frísvæðum, umflutningsgeymslum og tollfrjálsum forðageymslum.

Hér eru nánari upplýsingar og listi yfir aðila sem hafa leyfi til reksturs geymslusvæðis fyrir ótollafgreiddar vörur.

Til baka