Breyttar reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Breyttar reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál

30.04.2010

Tollstjóri vekur athygli á breytingum á reglum um gjaldeyrismál sem fela í sér að hámarksfjárhæð erlends gjaldeyris í reiðufé sem ferðamenn mega hafa með sér lækkar úr 500.000 kr. í 350.00 kr.

Reglurnar taka gildi í dag.

Sjá nánar á vef Seðlabankans

og reglurnar í heild sinni á vef Stjórnartíðinda

Til baka