Skýrsla um greiðsluuppgjör kynnt efnahags- og viðskiptanefnd

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Skýrsla um greiðsluuppgjör kynnt efnahags- og viðskiptanefnd

25.09.2012

Skýrsla um framkvæmd laga nr. 24/2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri var kynnt fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hinn 19. september síðastliðinn. Í skýrslunni er gerð grein fyrir aðdraganda að setningu laganna og gerð grein fyrir framkvæmd verkefnisins ásamt niðurstöðum þess.

Skýrsluna er hægt að sækja hér:

Skýrsla um framkvæmd laga nr. 24/2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri (pdf skjal 5.4MB)

Til baka