Álag á þjónustuveri innheimtusviðs í kjölfar útsendingar innheimtubréfa

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Álag á þjónustuveri innheimtusviðs í kjölfar útsendingar innheimtubréfa

29.11.2012

Viðskiptavinir þjónustuvers Tollstjóra eru beðnir um að sýna skilning á lengri biðtíma en venjulega vegna mikils álags.

Við bendum á að viðskiptavinir Tollstjóra geta séð skuldastöðu sína á þjónustusíðu ríkisskattstjóra www.skattur.is með því að nota kennitölu og veflykil til innskráningar (sama veflykil og notaður er þegar skattframtali er skilað).

Þeim sem vilja greiða er bent á upplýsingar um bankareikninga á síðunni: Uppgjör skatta og gjalda 

Til baka