Búið að laga bilun í Tollalínunni og í VEF-tollafgreiðslu

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Búið að laga bilun í Tollalínunni og í VEF-tollafgreiðslu

03.01.2013

Vegna bilunar í Tollalínunni eru vinnslur vegna skuldfærslulista og greiðslustöðu sem gerðar voru á tímabilinu 2. janúar kl. 16:00 - 3. janúar kl. 14:47 ekki aðgengilegar.

Notendur Tollalínunnar sem pöntuðu lista á þessu tímabili eru vinsamlegast beðnir um að panta lista aftur.

Ekki er gjaldfært fyrir lista í stöðunni: "Vinnsla í bið". 

Til baka