Rafræn tilkynning um fjölda uppskiptinga frumfarmbréfs

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Rafræn tilkynning um fjölda uppskiptinga frumfarmbréfs

Rafræn tilkynning um uppskiptingu er framkvæmd með CUSCAR skeyti sem tilkynnir Tollstjóra að tiltekinni sendingu muni verða skipt upp í tiltekin fjölda sendinga (uppskiptinga).  Sá fjöldi kemur fram í skeytinu.  Vartala sendingarnúmers skal ætíð skráð líkt og almennt gildir um innsend farmbréf.

Tilkynning um uppskiptingu sendingar er framkvæmd með hefðbundnu farmbréfaskeyti með tveimur  frávikum:

  1. gagnastak 1225 í lok BGM-liðar verður að innihalda lykilinn L (= tilkynning um uppskiptingu farmbréfs)  sem tilkynnir Tollstjóra að um uppskiptingu á sendingu sé að ræða, þ.e. farmbréfs sendingar sem þegar hefur verið lesið inn í Tollakerfi.
    BGM-liður lítur því þannig út: BGM+785+A97417111GBEMA0967E+L
  2. við bætist nýr RFF gagnaliður sem verður að innihalda lykilinn T01 í gagnastaki 1153 og fjölda uppskiptinga í gagnastaki 1154.
    RFF-liður lítur því þannig út: RFF+T01:116
    (hér að ofan tilkynning um 116 uppskiptingar/sendingar)

 Dæmi um CUSCAR – Rafræn tilkynning um fjölda sendinga sem frumbréfi verður skipt upp í

Gagnaliðir
Skýring

UNA:+.? '

UNB+UNOA:1+6501881019+6501881019+110311:0941+123++CUSCAR'

UNH+105563+CUSCAR:S:93A:UN+861'

BGM+785+A97417111GBEMA0976E+L'

Sendingarnúmer sendingar sem verður skipt upp
L = tilkynning um uppskiptingu

DTM+137:20110311:102'

LOC+18+TTU'

LOC+20+ISREY'

GIS+23'

RFF+AWB:61596572685'

RFF+T01:116'

Tilkynning um fjölda uppskiptinga/nýrra sendingarnúmera(í dæmi 116 uppskiptingar)

NAD+IM+6502697649::ZZZ'

GID++5:CLL'

FTX+AAA+++Vörulýsing frumbréfs'

PCI+28+Merki og númer frumbréfs'

QTY+118:150:KGM'

UNT+14+105563'

UNZ+1+123'

EDI-skeytið Rafræn breyting farmbréfa ásamt ofangreindu EDI-skeyti (Rafræn tilkynning um fjölda uppskiptinga) munu leysa af hólmi  s.k. beiðnablað (sent til farmskrárdeildar Tollstjóra) þar sem farmflytjandi/tollmiðlari óskar eftir leyfi til uppskiptinga og e.a. breytingum á kollía-fjölda og brúttóþyngd.

Nánari upplýsingar
Um tæknilega framkvæmd: Tollkerfadeild, upplýsingatæknisvið hjá Tollstjóra
ttu[hja]tollur.is eða þjónustuvakt, sími: 560 0505

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir