Hvaða gjöld þarf að greiða við innflutning á víni?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvaða gjöld þarf að greiða við innflutning á víni?

Í ríkissjóð þarf að greiða þrennskonar gjöld við innflutning á víni.

  1. Áfengisgjald sem ræðst vínandainnihaldi vörunnar og hvort um er að ræða öl, vín eða annað áfengi.
  2. Skilagjald á drykkjarvörur í einnota umbúðum, fer eftir tegund umbúða,  pr. dós/ flösku.
  3. Virðisaukaskattur = 24%.

Þeir sem ætla að höndla með áfengi í atvinnuskyni, þurfa til þess sérstakt leyfi, sem Ríkislögreglustjóri gefur út.

Hægt er að reikna gjöld af áfengi með reiknivélinni

Nýjustu upplýsingar um upphæðir gjalda er að finna hér

 


Til baka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir