Tollafgreiðslugengi

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Tollafgreiðslugengi

Tollafgreiðslugengi eða tollgengi eins og það er oft nefnt í daglegu tali er notað við útreikning gjalda þegar vara er tollafgreidd. Tollafgreiðslugengi miðar við opinbert viðmiðunargengi sem skráð er af Seðlabanka Íslands hvern virkan dag. Notað er miðgengi (ekki kaup- og sölugengi), notað er sama gengi fyrir inn- og útflutning.

 

 

Til baka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir