Tollur er gjald sem er ólíkt öðrum gjöldum eða sköttum, þar sem
hann er eingöngu innheimtur við innflutning á vöru og þá samkvæmt tollskrá. Tollur getur verið verðtollur, sem er lagður á eftir verðgildi vörunnar eða magntollur, sem er lagður á eftir magni vörunnar.
Til baka