Fríverslunarsamningur milli EFTA og SACU-ríkjanna

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Fríverslunarsamningur milli EFTA og SACU-ríkjanna

28.04.2008

Með álykun Alþingis frá 24. nóvember 2006 var ríkisstjórninni veitt heimild til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd fríverslunarsamning milli aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja, SACU-ríkjanna. Samningur þessi hefur nú verið fullgiltur af samningsaðilum og tekur gildi 1. maí 2008.

Aðilar að samningnum, auk EFTA-ríkjanna, eru SACU-ríkin, Botsvana (BW), Lesótó (LS), Namibía (NA), Suður-Afríka (ZA), og Svasíland (SZ).

Hér eru ítarlegar upplýsingar um samninginn

Til baka