Stillingar

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Stillingar

Hér getur notandi breytt stillingum á tveimur atriðum í vinnuumhverfi sínu:

 

Skrá sendingarnúmer sem eitt svæði

Ef hak er sett í þennan ramma, birtist sendingarnúmer sem eitt svæði. Þegar sendingarnúmer birtist sem eitt svæði, má meðal annars líma sendingarnúmerið inn í svæðið.

Þessi stilling á einnig við um myndir fyrir farmflytjendur og miðlara, þar sem hægt er að slá inn upplýsingar um komur og brottfarir flutningsfara.

 

Sjálfgildi fyrir „Bara eigin skýrslur"

Eingöngu fyrir farmflytjendur og miðlara: Merkingin, sem sett er í þetta svæði hér í myndinni Stillingar, stjórnar því hvernig sambærilegt svæði er birt æi myndinni Sendingar.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir