Tolleftirlit

Sleppa leiðarkerfi
ForsíðaForsíða farsímaútgáfu

Tolleftirlit

Tollstjóri hefur eftirlit með framkvæmd tolla- og innheimtumála á landsvísu.

Tollgæslan sér um eftirlit með inn- og útflutning vara samkvæmt tollalögum.  Eftirlitinu er ekki eingöngu framfylgt til að innheimta tolla og gjöld af vörum heldur einnig til þess að framfylgja öryggisráðstöfunum, umhverfissjónarmiðum, neytendavernd, hugverkarétt, menningar- og náttúruvernd.

Mikilvægustu verkefni tollgæslunnar eru eftirfarandi:

Hefur eftirlit og stöðvar ólöglegan innflutning fíkniefna og annan ólöglegan innflutning. Tollgæslan hefur samvinnu í slíkum málum við lögreglu, Landhelgisgæsluna og aðrar viðeigandi ríkisstofnanir.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir