Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2025

Álagning einstaklinga 2025, vegna tekna 2024, er 30. maí en þá eru gerðir upp ofgreiddir og vangreiddir skattar vegna tekna 2024.  

22. maí - Niðurstöður álagningar birtar á þjónustuvef
30. maí - Inneignir greiddar út
1. september - Kærufrestur rennur út





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

30. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

30. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabóta

1. jún. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna maí

Fyrirsagnalisti

30. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

30. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabóta

1. jún. Gjalddagi kílómetragjalds á rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiðar vegna maí



Fréttir og tilkynningar

19. maí 2025 : Birting álagningar einstaklinga 2025

Niðurstöður álagningar einstaklinga 2025, vegna tekna 2024, verða birtar á þjónustuvef Skattsins 22. maí. Inneignir verða greiddar út 30. maí og launagreiðendur fá upplýsingar um skuldir til að draga af launum.

15. maí 2025 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2023

Skattskrár yfir álagða skatta á tekjur einstaklinga og lögaðila á árinu 2024 vegna tekna ársins 2023 ásamt virðisaukaskattsskrá þess árs eru til sýnis dagana 15. til 30. maí 2025.

15. maí 2025 : Tvenn Nýsköpunarverðlaun til Skattsins

Skatturinn hlaut tvær viðurkenningar á Nýsköpunarverðlaunum hins opinbera fyrir árið 2025 sem veitt voru í vikunni.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica