Hvað má koma með af matvælum með búslóð?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvað má koma með af matvælum með búslóð?

Tollfrelsi matvara, þar með talið sælgæti, er takmarkað við 25.000 kr. verðmæti og 3 Kg þyngd.
 
Almennt er skilyrði fyrir innflutningi kjötvara hvers konar að þær séu soðnar eða niðursoðnar. Reyking, söltun eða þurrkun án suðu er ekki fullnægjandi. Óheimilt er til dæmis að flytja inn beikon, pylsur (salami, spægipylsur og hvers konar reyktar ósoðnar pylsur), hamborgarhryggi og fugla. Þá er óheimilt að flytja inn ósoðna mjólk og ósoðin egg.
 
Sjá einnig upplýsingar um takmarkanir og bönn

 

Til baka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir