Búslóðir
Nokkrar algengar spurningar um innflutning búslóða:
- Hvað eru venjulegir heimilismunir?
- Hvað má verðmæti nýrra hluta í búslóð vera mikið?
- Hvað má koma með af matvælum með búslóð?
- Hvað þarf ég að hafa búið lengi erlendis til að njóta tollfrelsis nýrra hluta?
- Hvaða pappíra þarf ég að fylla út er ég flyt heim frá útlöndum?
- Þarf að greiða toll af áfengi og tóbaki í búslóðum?
- Þarf ég að greiða gjöld af búslóð ef dvöl erlendis náði ekki einu ári?