Þarf ég að greiða gjöld af búslóð ef dvöl erlendis náði ekki einu ári?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Þarf ég að greiða gjöld af búslóð ef dvöl erlendis náði ekki einu ári?

Nei, ekki ef þú ert að flytja inn sömu búslóð og þú fórst með út og getur gert grein fyrir henni. Þú hefur hins vegar ekki heimild til þess að flytja inn hluti sem keyptir hafa verið meðan þú varst búsett(ur) erlendis án þess að greiða af þeim gjöld. Í þessu tilfelli myndi heimildarákvæðið vera  endursend íslensk vara.

Til baka

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir