Hvað er virðisaukaskattur?

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Hvað er virðisaukaskattur?

Virðisaukaskattur er almennur neysluskattur sem innheimtur er af innlendum viðskiptum á öllum stigum. Hann er einnig innheimtur við innflutning vöru og þjónustu. Árið 2020 er almennt þrep í virðisaukaskatti 24%. Þó eru innheimt 11% af sumri vöru og þjónustu. Sum þjónusta ber ekki virðisaukaskatt svo sem heilbrigðisþjónusta.

Þó virðisaukaskattur hafi verið greiddur af vöru erlendis, veitir það ekki undanþágu til greiðslu virðisaukaskatts á Íslandi.

Kynntu þér líka tollverð

Sjá einnig:

Umfjöllun um virðisaukaskatt


Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir