Inn- og útflutningur

Sleppa leiðarkerfi
Fara heim

Inn- og útflutningur

Innflutningur

Það er meginregla að sá sem flytur vöru til landsins skal greiða af henni aðflutningsgjöld (tolla, vörugjöld, virðisaukaskatt og ýmis önnur gjöld) nema annað sé tekið fram í tollskrá eða lögum.

 

Útflutningur

Almenna reglan er sú að sá sem flytur vöru frá landinu þarf ekki að greiða af henni nein gjöld nema annað sé ákveðið í lögum eða reglugerð. 

 

Nánari upplýsingar um inn- og útflutning eru á undirsíðum veljið úr valmyndinni.

Einstaklingum sem stunda inn- eða útflutning í atvinnuskyni er bent á að kynna sér sambærilegt efni undir atvinnurekstur.

 

Hafir þú spurningu er velkomið að hafa samband, einnig er hægt að hringja í þjónustufulltrúa í síma 560-0315.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Tollstjóra. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?
Ef óskað er eftir svari vinsamlega notið: Hafðu samband eða Hrós, ábendingar og kvartanir