Skatturinn – skattar og gjöld

Skatturinn - skattar og gjöld

Fyrirsagnalisti

Upplýsingar um persónuafslátt

Persónuafsláttur er skattaafsláttur sem veittur er öllum 16 ára og eldri. Hér má finna upplýsingar um fjárhæð persónuafsláttar, hvað skal gera þegar byrjað er í nýrri vinnu og hvernig færa á persónuafslátt á milli launagreiðenda.





Skattadagatal

Fyrirsagnalisti

22. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef Skattsins

30. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

30. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabóta

Fyrirsagnalisti

22. maí Álagningarseðlar einstaklinga birtir á þjónustuvef Skattsins

30. maí Eindagi skoðunargjalds vinnueftirlits

30. maí Fyrirframgreiðsla þinggjalda lögaðila 4/8

30. maí Álagning einstaklinga

31. maí Lokaskiladagur lögaðilaframtala

31. maí Lokaskiladagur skattframtala stórra lögaðila

31. maí Lokaskiladagur umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu lögaðila

1. jún. Greiðsla almennra inneigna eftir álagningu

1. jún. Greiðsla barnabóta - niðurstaða álagningar fyrri greiðsla

1. jún. Greiðsla vaxtabóta



Fréttir og tilkynningar

15. maí 2025 : Skattskrár og virðisaukaskattsskrá vegna tekjuársins 2023

Skattskrár yfir álagða skatta á tekjur einstaklinga og lögaðila á árinu 2024 vegna tekna ársins 2023 ásamt virðisaukaskattsskrá þess árs eru til sýnis dagana 15. til 30. maí 2025.

15. maí 2025 : Tvenn Nýsköpunarverðlaun til Skattsins

Skatturinn hlaut tvær viðurkenningar á Nýsköpunarverðlaunum hins opinbera fyrir árið 2025 sem veitt voru í vikunni.

08. maí 2025 : Uppgjör skemmtiferðaskipa á innviðagjaldi og gistináttaskatti

Rekstraraðilum skemmtiferðaskipa ber að standa skil á gistináttaskatti eða innviðagjaldi vegna farþega um borð í skemmtiferðaskipum við Ísland. Gistináttaskattur er lagður á vegna innanlandssiglinga en innviðagjald vegna millilandasiglinga.

Sjá allar fréttir


Reiknivél

Reiknivélar

Með reiknivélum er hægt á einfaldan hátt að skrá inn forsendur og reikna út fjárhæð skatta, gjalda og bóta. Útreikningur samkvæmt reiknivélunum miðast við þær forsendur sem gefnar eru, en telst ekki bindandi ákvörðun.

Sjá nánar

Leiðbeiningar um sjálfsafgreiðsluleiðir

Hér er að finna samantekt hnitmiðaðra leiðbeininga um sjálfsafgreiðsluleiðir sem í boði eru hjá Skattinum, svo sem vegna innskráningar á þjónustuvef, innheimtu opinberra gjalda og beiðna um gögn.

Sjá nánar

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum
Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Chat window